Segir réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:33 Bezalel tilheyrir þeim öflum innan ríkisstjórn Benjamin Netanyahu sem hafa verið síst viljug til sátta. Getty/LightRocket/SOPA Images/Saeed Qaq Evrópusambandið og stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi hafa fordæmt ummæli Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, sem sagði í ræðu í vikunni að það kynni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa. „Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
„Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira