Emhoff viðurkennir að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2024 07:15 Emhoff er sagður hafa greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband. AP/Susan Walsh Doug Emhoff, eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrataflokksins, játar í yfirlýsingu til CNN að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni. Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira