Aflýsir fundi eftir viðvörun um mögulegan ofurskjálfta Jón Þór Stefánsson skrifar 9. ágúst 2024 16:41 Öflugir jarðskjálftar urðu í Japan skömmu eftir áramót á þessu ári. Sá stærsti var 7,1 að stærð, jafnstór og skjálfti sem var við landið í vikunni en olli talsvert minna tjóni. Getty Japönsk stjórnvöld hafa gefið út viðvörun vegna mögulegs ofurjarðskjálfta í kjölfar stórs skjálfta sem reið yfir á þriðjudag sem mældist 7,1 að stærð. Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan. Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan.
Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira