Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 13:31 Hera Christensen með gullverðlaunin sem hún var að vinna annað árið í röð á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri. @herachristensen Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti Frjálsar íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira