Íbúðaverð hækkað um ellefu prósent Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2024 15:08 Íbúðir í fjölbýli utan höfuðborgarsvæðisins hækkuðu hlutfallslega mest í verði. Vísir/vilhelm Íbúðaverð hefur hækkað um ellefu prósent á milli júlímánaða 2023 og 2024. Vísitala íbúðaverðs fór upp um 0,75 prósent frá júní síðastliðnum og hækkuðu fjölbýlishús á landsbyggðinni mest. Heildarhækkunin er minni en í maí og júní þegar vísitalan hækkaði um 1,4 prósent milli mánaða. Vísitala fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkaði einungis um 0,1 prósent á milli júní og júlí. Fram kemur á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað mest í verði síðastliðið ár eða um 13,7 prósent. Sérbýli á landsbyggðinni hækkuðu um 11,8 prósent milli júlímánaða 2023 og 2024 en íbúðir í fjölbýli bæði innan og utan höfuðborgarsvæðisins hækkuðu að jafnaði um 11,5 prósent. Að sögn HMS mældist raunverðshækkun íbúðaverðs 4,4 prósent í júlí. Til samanburðar nam hún 3,1 prósenti í júní og 2 prósentum í maímánuði. Raunhækkun íbúðaverðs sé drifin áfram af verðhækkunum á landinu öllu og íbúðaverð hækkað umfram verðbólgu bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Heildarhækkunin er minni en í maí og júní þegar vísitalan hækkaði um 1,4 prósent milli mánaða. Vísitala fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkaði einungis um 0,1 prósent á milli júní og júlí. Fram kemur á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað mest í verði síðastliðið ár eða um 13,7 prósent. Sérbýli á landsbyggðinni hækkuðu um 11,8 prósent milli júlímánaða 2023 og 2024 en íbúðir í fjölbýli bæði innan og utan höfuðborgarsvæðisins hækkuðu að jafnaði um 11,5 prósent. Að sögn HMS mældist raunverðshækkun íbúðaverðs 4,4 prósent í júlí. Til samanburðar nam hún 3,1 prósenti í júní og 2 prósentum í maímánuði. Raunhækkun íbúðaverðs sé drifin áfram af verðhækkunum á landinu öllu og íbúðaverð hækkað umfram verðbólgu bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira