Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 19:17 Guðrún fagnaði markinu vel og innilega. FC Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira