Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 14:32 Chelsea þarf að selja leikmenn ef ekki á illa að fara. Shaun Botterill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira