Síðustu merki um gosóróa sáust síðdegis í gær og engin sjáanleg virkni í gígum í um hálfan sólarhring. Samkvæmt Veðurstofunni þá er landris er hafið að nýju í Svartsengi og verður hættumat Veðurstofunnar uppfært síðar í dag.
Eldgosið stóð yfir í fjórtán daga er þriðja lengsta eldgosið af þeim sex sem hafa orðið á Sundhnúksgígaröðinni frá því í desember 2023