„Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg átti góðan leik á miðjunni. Vísir/Hulda Margrét „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48