Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. september 2024 21:40 Jón Dagur fagnar með Gylfa Þór sem gaf stoðsendingu úr hornspyrnu. vísir / hulda margrét „Virkilega gott að byrja á þremur punktum, sérstaklega hérna heima, töluðum um að byrja þessa keppni af krafti og gerðum það,“ sagði markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli. „Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“ Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“
Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira