Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:02 Rodrygo fagnar marki sínu. EPA-EFE/Andre Coelho Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Sjá meira
Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Sjá meira