Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 12:02 Herra Simone Biles, Jonathan Owens, hafði næga ástæðu til að brosa eftir sigur Chicago Bears og laglegt snertimark hjá honum sjálfum. Getty/Todd Rosenberg Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024 NFL Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sjá meira
Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024
NFL Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sjá meira