Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 12:02 Herra Simone Biles, Jonathan Owens, hafði næga ástæðu til að brosa eftir sigur Chicago Bears og laglegt snertimark hjá honum sjálfum. Getty/Todd Rosenberg Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024 NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024
NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira