Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 06:46 Rússar áttu ekki aðkomu að friðarráðstefnunni í sumar. epa/Filip Singer Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ZDF í gær að hann og Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti væru sammála um að Rússar þyrftu að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu um endalok innrásarinnar í Úkraínu. Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív. Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív.
Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira