Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól.






























Stjörnurnar skinu skært í hátísku á rauða dreglinum í gærkvöldi. Tilefnið var Emmy verðlaunahátíðin sem fór fram í nótt í Peacock leikhúsinu í Los Angeles.
Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól.
Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík.
Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun.
Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið.