Osteostrong á erindi við alla aldurshópa Osteostrong og Drífa Viðarsdóttir 18. september 2024 08:41 „Í dag líður mér nokkuð vel í skrokknum en það hefur ekki alltaf verið þannig." Hafdís Lilja Pétursdóttir finnur mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði hjá Osteostrong. Ernir „Ég sá fjölmiðlaumfjöllun um Osteostrong fyrir rúmum tveimur árum síðan og tók mér svolítinn tíma að hugsa málið. Var lengi að spá í þetta og hvort þetta hentaði mér. Fannst svolítið lygilegt hvað þetta virkaði vel fyrir þá sem sögðu sína sögu,“ segir Hafdís Lilja Pétursdóttir. Hef aðeins þennan eina skrokk Hafdís Lilja er 72 ára eftirlaunaþegi sem á að baki starfsferil sem heilsunuddari og þroskaþjálfi. Þrátt fyrir bakmeiðsl er hún dugleg að hreyfa sig, gengur mikið og syndir sjósund. Hún er með mikla ævintýraþrá, hefur ferðast töluvert í gegnum tíðina og dreymir um að fara til Tíbet. „Í dag líður mér nokkuð vel í skrokknum en það hefur ekki alltaf verið þannig. Ég hef alveg fundið fyrir honum. Um unglingsaldur fór ég að finna til í bakinu, sennilega brjósklos en ég fór ekki aðgerð. Ég hef því alltaf fundið til í bakinu, mismikið þó og síðustu ár hef ég verið að að bogna fram á við líkt og skrokkurinn sé að detta í V. Svo hef ég farið í tvær mjaðmaaðgerðir með misgóðum árangri og nú er ég nýbúin að losna við gifs eftir únliðsbrot þannig að það er alltaf eitthvað. En ég hef bara þennan eina skrokk til að vinna með þannig að það þarf að fara vel með hann,“ segir Hafdís. Afmælisgjöfin gerði gæfumuninn Eftir að Hafdís hafði farið í mjaðmaaðgerðirnar fór hún í rannsókn hjá Íslenskri erfðagreiningu til að láta athuga beinheilsuna. Kom þá í ljós að hún var með byrjun á beinþynningu, kallað beingisnun. Upp frá því sá hún fjölmiðlaumfjöllun og auglýsingar frá Osteostrong og tók sér tíma í að hugsa málið. „Ég ákvað að gefa þessu sjéns þegar ég varð sjötug, þá fékk ég nokkra tíma í afmælisgjöf frá systur minni. Úr varð að ég keypti mér árskort og sé ekki eftir því, enda fór ég fljótt að finna mun á mér. Eftir 4-6 vikur fór ég að finna meiri styrk og aukið jafnvægi. Segja má að afmælisgjöfin hafi gert gæfumuninn.“ Hafdís Lilja ákvað að prófa Osteostrong eftir að hafa séð umfjöllun í fjölmiðlum þar sem fólk miðlaði af reynslu sinni.Ernir Frábært að finna breytingu á sér Þar sem ég var að hreyfa mig mikið með æfingunum í Osteostrong, fann ég mikinn mun á styrknum. Mér leið mun betur í bakinu, var ekki eins bogin og átti auðveldara með að rétta úr mér. Einnig fann ég aukinn styrk í fótum og höndum þegar ég var að synda og ganga.“ Ekki aðeins hafi Hafdís fundið fyrir auknum styrk og bættri líkamsstöðu heldur hafi jafnvægið einnig aukist til muna. „Já ég er mjög ánægð með jafnvægisæfingarnar og árangrinum sem ég náði. Á hristipallinum stendur þú á tækinu og verður að halda jafnvægi sama hvað og notar mjaðmir, fætur og höfðuðið. Ég náði að bæta jafnvægið töluvert, en það var farið að trufla gönguferðirnar. Það er mjög slæmt að vera með lélegt jafnvægi því þá kemur ótti við að detta,“ segir Hafdís og bætir við að það hafi verið frábært að finna þessa breytingu á sér. Vöðvaminnið vinnur með manni „Osteostrong virkar, það er engin spurning. Um leið og þú ferð að finna mun til hins betra, aukinn styrk í höndum, baki og fótum að þá fara vöðvar og sinar að virka sem skyldi. Vöðvaminnið vinnur með manni og líkamsstaðan breytist. Ég er mjög ánægð með Osteostrong og hvað allt er einfalt og aðgengilegt. Aðeins 4 tæki og viðmót starfsfólksins einstakt. Svo finnst mér frábært að kortið virki eins og stimpilkort. Ég mæli alveg hiklaust með þessu.“ Stefni á að prófa rafmagnshlaupahjól „Ég ætlaði að fara til Tíbet þegar heimsfaraldurinn skall á þannig að ég á það eftir. Jafnvægið skiptir svo miklu máli þegar maður gengur á ójöfnum og grófum jarðvegi þannig að æfingarnar eiga eftir að hjálpa til með það. Ég tala nú ekki um á hlaupahjóli, en mig dauðlangar að prófa rafmagnshlaupahjól og stefni á að prófa það“, segir Hafdís og hlær. Hafdísi líður mun betur í bakinu og á auðveldara með að rétta úr sér. Styrkur í höndum og fótum hefur einnig aukist.Ernir Osteostrong er líka fyrir yngra fólk „Osteostrong á erindi við alla aldurshópa. Mér finnst að yngra fólk ætti að byrja að stunda Osteostrong til að fyrirbyggja hugsanleg meiðsl eða aðra kvilla. Rétt eins og við sem komin eru á efri ár erum að gera. Það er mikilvægt að grípa inn í og snúa slæmri þróun við, þó það væri ekki nema að hægja á þeirri þróun. Osteostrong er líka fyrir yngra fólk sem þarf að styrkja sig. Ég tel að það sé mun auðveldara að byrja fyrr, áður en þú ert kominn í stólinn eða með göngugrindina. Ég stefni því ótrauð áfram,“ segir Hafdís að lokum. Frír prufutími Með ástundun OsteoStrong tekst meðlimum að auka styrk sinn og jafnvægi hraðar en annars staðar án þess að svitna eða finna fyrir harðsperrum. Ástundun OsteoStrong tekur aðeins 20 mínútur einu sinni í viku og styrktaraukning er að meðaltali 73% á ári. Meðlimir OsteoStrong auka styrk vöðva, sina, liðbanda og beina svo um munar. Þannig losna meðlimir gjarnan við verki. Boðið er upp á fría prufutíma á fimmtudögum í Hátúni 12 og á föstudögum í Ögurhvarfi 2. Hægt er að bóka sig á osteostrong.is eða í síma 419 9200 Heilsa Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Sjá meira
Hef aðeins þennan eina skrokk Hafdís Lilja er 72 ára eftirlaunaþegi sem á að baki starfsferil sem heilsunuddari og þroskaþjálfi. Þrátt fyrir bakmeiðsl er hún dugleg að hreyfa sig, gengur mikið og syndir sjósund. Hún er með mikla ævintýraþrá, hefur ferðast töluvert í gegnum tíðina og dreymir um að fara til Tíbet. „Í dag líður mér nokkuð vel í skrokknum en það hefur ekki alltaf verið þannig. Ég hef alveg fundið fyrir honum. Um unglingsaldur fór ég að finna til í bakinu, sennilega brjósklos en ég fór ekki aðgerð. Ég hef því alltaf fundið til í bakinu, mismikið þó og síðustu ár hef ég verið að að bogna fram á við líkt og skrokkurinn sé að detta í V. Svo hef ég farið í tvær mjaðmaaðgerðir með misgóðum árangri og nú er ég nýbúin að losna við gifs eftir únliðsbrot þannig að það er alltaf eitthvað. En ég hef bara þennan eina skrokk til að vinna með þannig að það þarf að fara vel með hann,“ segir Hafdís. Afmælisgjöfin gerði gæfumuninn Eftir að Hafdís hafði farið í mjaðmaaðgerðirnar fór hún í rannsókn hjá Íslenskri erfðagreiningu til að láta athuga beinheilsuna. Kom þá í ljós að hún var með byrjun á beinþynningu, kallað beingisnun. Upp frá því sá hún fjölmiðlaumfjöllun og auglýsingar frá Osteostrong og tók sér tíma í að hugsa málið. „Ég ákvað að gefa þessu sjéns þegar ég varð sjötug, þá fékk ég nokkra tíma í afmælisgjöf frá systur minni. Úr varð að ég keypti mér árskort og sé ekki eftir því, enda fór ég fljótt að finna mun á mér. Eftir 4-6 vikur fór ég að finna meiri styrk og aukið jafnvægi. Segja má að afmælisgjöfin hafi gert gæfumuninn.“ Hafdís Lilja ákvað að prófa Osteostrong eftir að hafa séð umfjöllun í fjölmiðlum þar sem fólk miðlaði af reynslu sinni.Ernir Frábært að finna breytingu á sér Þar sem ég var að hreyfa mig mikið með æfingunum í Osteostrong, fann ég mikinn mun á styrknum. Mér leið mun betur í bakinu, var ekki eins bogin og átti auðveldara með að rétta úr mér. Einnig fann ég aukinn styrk í fótum og höndum þegar ég var að synda og ganga.“ Ekki aðeins hafi Hafdís fundið fyrir auknum styrk og bættri líkamsstöðu heldur hafi jafnvægið einnig aukist til muna. „Já ég er mjög ánægð með jafnvægisæfingarnar og árangrinum sem ég náði. Á hristipallinum stendur þú á tækinu og verður að halda jafnvægi sama hvað og notar mjaðmir, fætur og höfðuðið. Ég náði að bæta jafnvægið töluvert, en það var farið að trufla gönguferðirnar. Það er mjög slæmt að vera með lélegt jafnvægi því þá kemur ótti við að detta,“ segir Hafdís og bætir við að það hafi verið frábært að finna þessa breytingu á sér. Vöðvaminnið vinnur með manni „Osteostrong virkar, það er engin spurning. Um leið og þú ferð að finna mun til hins betra, aukinn styrk í höndum, baki og fótum að þá fara vöðvar og sinar að virka sem skyldi. Vöðvaminnið vinnur með manni og líkamsstaðan breytist. Ég er mjög ánægð með Osteostrong og hvað allt er einfalt og aðgengilegt. Aðeins 4 tæki og viðmót starfsfólksins einstakt. Svo finnst mér frábært að kortið virki eins og stimpilkort. Ég mæli alveg hiklaust með þessu.“ Stefni á að prófa rafmagnshlaupahjól „Ég ætlaði að fara til Tíbet þegar heimsfaraldurinn skall á þannig að ég á það eftir. Jafnvægið skiptir svo miklu máli þegar maður gengur á ójöfnum og grófum jarðvegi þannig að æfingarnar eiga eftir að hjálpa til með það. Ég tala nú ekki um á hlaupahjóli, en mig dauðlangar að prófa rafmagnshlaupahjól og stefni á að prófa það“, segir Hafdís og hlær. Hafdísi líður mun betur í bakinu og á auðveldara með að rétta úr sér. Styrkur í höndum og fótum hefur einnig aukist.Ernir Osteostrong er líka fyrir yngra fólk „Osteostrong á erindi við alla aldurshópa. Mér finnst að yngra fólk ætti að byrja að stunda Osteostrong til að fyrirbyggja hugsanleg meiðsl eða aðra kvilla. Rétt eins og við sem komin eru á efri ár erum að gera. Það er mikilvægt að grípa inn í og snúa slæmri þróun við, þó það væri ekki nema að hægja á þeirri þróun. Osteostrong er líka fyrir yngra fólk sem þarf að styrkja sig. Ég tel að það sé mun auðveldara að byrja fyrr, áður en þú ert kominn í stólinn eða með göngugrindina. Ég stefni því ótrauð áfram,“ segir Hafdís að lokum. Frír prufutími Með ástundun OsteoStrong tekst meðlimum að auka styrk sinn og jafnvægi hraðar en annars staðar án þess að svitna eða finna fyrir harðsperrum. Ástundun OsteoStrong tekur aðeins 20 mínútur einu sinni í viku og styrktaraukning er að meðaltali 73% á ári. Meðlimir OsteoStrong auka styrk vöðva, sina, liðbanda og beina svo um munar. Þannig losna meðlimir gjarnan við verki. Boðið er upp á fría prufutíma á fimmtudögum í Hátúni 12 og á föstudögum í Ögurhvarfi 2. Hægt er að bóka sig á osteostrong.is eða í síma 419 9200
Með ástundun OsteoStrong tekst meðlimum að auka styrk sinn og jafnvægi hraðar en annars staðar án þess að svitna eða finna fyrir harðsperrum. Ástundun OsteoStrong tekur aðeins 20 mínútur einu sinni í viku og styrktaraukning er að meðaltali 73% á ári. Meðlimir OsteoStrong auka styrk vöðva, sina, liðbanda og beina svo um munar. Þannig losna meðlimir gjarnan við verki. Boðið er upp á fría prufutíma á fimmtudögum í Hátúni 12 og á föstudögum í Ögurhvarfi 2. Hægt er að bóka sig á osteostrong.is eða í síma 419 9200
Heilsa Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Sjá meira