Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 15:32 Trent Alexander-Arnold er ekki viss um að hann geti látið sjá sig á tónleikum Oasis í sumar. Julian Finney/Getty Images Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool á Englandi, er óviss um hvort hann láti sjá sig á tónleikum bresku hljómsveitarinnar Oasis í sumar. Sveitungi hans frá Liverpool, Jamie Carragher, býður honum þó með sér á leikana. Alexander-Arnold var í viðtali í umfjöllun CBS um Meistaradeild Evrópu í gær eftir 3-1 sigur Liverpool á AC Milan á San Siro. Þar var hann spurður hvort hann hefði tryggt sér miða á tónleika Oasis í sumar en sveitin kemur saman í fyrsta skipti í 15 ár. Sveitin var lögð af árið 2009 eftir að kastaðist í kekki milli bræðranna Liams og Noels Gallagher sem mynda sveitina. Mikil spenna er fyrir tónleikaröð bræðranna en allir miðar hafa selst upp á mettíma. „Nei, ég er ekki kominn með miða.“ „Mér líkar vel við Oasis, ég fýla lögin þeirra. En ég er ekki viss um að ég sé velkominn á tónleikana þeirra,“ sagði Alexander-Arnold í samtali við þau Kate Abdo, Thierry Henry, Micah Richards og Jamie Carragher í Meistaradeildarumfjöllun CBS í gærkvöld. Trent á þá að líkindum við um það að hann komi frá Liverpool-borg og sé ekki vinsæll í Manchester-borg. Bræðurnir Liam og Noel koma frá Manchester og eru miklir stuðningsmenn Manchester City sem hefur háð marga baráttuna við lið Liverpool undanfarin ár. „Ég er ekki viss um að þú sért velkominn heldur,“ sagði Alexander-Arnold við sveitung sinn Carragher, sem einnig kemur frá Liverpool. „Nei, ekki séns,“ svaraði Carragher. „En ég er búinn að bóka svítu á Wembley-tónleikana. Þú ert velkominn með,“ bætti hann við. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Alexander-Arnold var í viðtali í umfjöllun CBS um Meistaradeild Evrópu í gær eftir 3-1 sigur Liverpool á AC Milan á San Siro. Þar var hann spurður hvort hann hefði tryggt sér miða á tónleika Oasis í sumar en sveitin kemur saman í fyrsta skipti í 15 ár. Sveitin var lögð af árið 2009 eftir að kastaðist í kekki milli bræðranna Liams og Noels Gallagher sem mynda sveitina. Mikil spenna er fyrir tónleikaröð bræðranna en allir miðar hafa selst upp á mettíma. „Nei, ég er ekki kominn með miða.“ „Mér líkar vel við Oasis, ég fýla lögin þeirra. En ég er ekki viss um að ég sé velkominn á tónleikana þeirra,“ sagði Alexander-Arnold í samtali við þau Kate Abdo, Thierry Henry, Micah Richards og Jamie Carragher í Meistaradeildarumfjöllun CBS í gærkvöld. Trent á þá að líkindum við um það að hann komi frá Liverpool-borg og sé ekki vinsæll í Manchester-borg. Bræðurnir Liam og Noel koma frá Manchester og eru miklir stuðningsmenn Manchester City sem hefur háð marga baráttuna við lið Liverpool undanfarin ár. „Ég er ekki viss um að þú sért velkominn heldur,“ sagði Alexander-Arnold við sveitung sinn Carragher, sem einnig kemur frá Liverpool. „Nei, ekki séns,“ svaraði Carragher. „En ég er búinn að bóka svítu á Wembley-tónleikana. Þú ert velkominn með,“ bætti hann við.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira