Glódís búin að skora gegn Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 18:13 Glódísi Perlu er hér fagnað af liðsfélögum sínum eftir markið. Vísir/Getty Glódís Perla Viggósdóttir er búin að skora fyrir Bayern Munchen í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu en hún jafnaði metin í 1-1 gegn Arsenal með góðu skallamarki. Bayern er með 2-1 forystu en leikurinn er enn í fullum gangi. Glódís Perla var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði Bayern en liðið tekur á móti Arsenal á heimavelli sínum í Þýskalandi. Arsenal komst yfir á 30. mínútu með marki frá Mariona Caldentey en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Glódís Perla metin í 1-1 með góðu skallamarki. Hún vann þá skallaeinvígi á fjærstönginni og skallaði boltann í boga í fjærhornið yfir hina austurrísku Manuela Zinsberger í marki Arsenal. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Sydney Lohmann síðan annað mark fyrir Bayern og kom liðinu í 2-1 forystu. Skömmu síðar jafnaði Laia Codina metin í 2-2 og þannig standa leikar nú þegar síðari hálfleikur er rúmlega hálfnaður. Glódís Perla sést hér skalla boltann og skora fyrir Bayern Munchen gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Glódís Perla var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði Bayern en liðið tekur á móti Arsenal á heimavelli sínum í Þýskalandi. Arsenal komst yfir á 30. mínútu með marki frá Mariona Caldentey en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Glódís Perla metin í 1-1 með góðu skallamarki. Hún vann þá skallaeinvígi á fjærstönginni og skallaði boltann í boga í fjærhornið yfir hina austurrísku Manuela Zinsberger í marki Arsenal. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Sydney Lohmann síðan annað mark fyrir Bayern og kom liðinu í 2-1 forystu. Skömmu síðar jafnaði Laia Codina metin í 2-2 og þannig standa leikar nú þegar síðari hálfleikur er rúmlega hálfnaður. Glódís Perla sést hér skalla boltann og skora fyrir Bayern Munchen gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira