Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 20:57 Logi Tómasson átti frábæra innkomu af bekknum og breytti leiknum. Stöð 2 Sport Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Sjá meira
Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Sjá meira