„Framkoma Bjarna kom svolítið flatt upp á mann“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. október 2024 16:43 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Vilhelm Það kom flatt upp á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformann Pírata, að Bjarni Benediktsson hafi boðað að þing verði rofið og boðað til kosninga með þeim hætti og hann gerði í dag. Hins vegar fagnar hún því að ríkisstjórnin sé sprungin. „Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
„Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira