„Loksins!“ segja ungir sjálfstæðismenn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. október 2024 22:03 Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar stjórnarslitum. Vísir/Sigurjón Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar ákvörðun Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um að binda enda á ríkisstjórnarsamstarfið. Í ályktun sem félagið gaf frá sér í dag segir það að enginn geti sett Sjálfstæðisflokknum afarkosti og því sé brýnt að Sjálfstæðisflokkurinn sæki endurnýjað umboð í kosningum. Á mynd sem fylgir færslunni stendur í skýrum ljósbláum stöfum: „Loksins!“ Í ályktuninni kemur fram að síðastliðið vor hafi Sjálfstæðisflokkurinn ákveðið að leggja áherslu á þrjá málaflokka: efnahagsmál, hælisleitendamál og orkumál. Árangur hafi náðst í þessum málaflokkum en ljóst sé þó að ganga þurfi lengra. „Sé ekki samstaða um áframhaldandi árangur innan ríkisstjórnarinnar er ljóst að forsendur fyrir samstarfinu eru brostnar," segir í ályktuninni. Samband ungra sjálfstæðismanna segir einnig að atkvæði greitt öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokknum dragi úr vægi Sjálfstæðisstefnunnar. „Sjálfstæðisflokkurinn óttast ekki kosningar enda stuðlar stefna og hugmyndafræði hans að öflugu atvinnulífi, sterku velferðarkerfi, viðskiptafrelsi og framförum fyrir íslenska þjóð eins og reynslan sannar,“ segir í ályktun félagsins. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Í ályktun sem félagið gaf frá sér í dag segir það að enginn geti sett Sjálfstæðisflokknum afarkosti og því sé brýnt að Sjálfstæðisflokkurinn sæki endurnýjað umboð í kosningum. Á mynd sem fylgir færslunni stendur í skýrum ljósbláum stöfum: „Loksins!“ Í ályktuninni kemur fram að síðastliðið vor hafi Sjálfstæðisflokkurinn ákveðið að leggja áherslu á þrjá málaflokka: efnahagsmál, hælisleitendamál og orkumál. Árangur hafi náðst í þessum málaflokkum en ljóst sé þó að ganga þurfi lengra. „Sé ekki samstaða um áframhaldandi árangur innan ríkisstjórnarinnar er ljóst að forsendur fyrir samstarfinu eru brostnar," segir í ályktuninni. Samband ungra sjálfstæðismanna segir einnig að atkvæði greitt öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokknum dragi úr vægi Sjálfstæðisstefnunnar. „Sjálfstæðisflokkurinn óttast ekki kosningar enda stuðlar stefna og hugmyndafræði hans að öflugu atvinnulífi, sterku velferðarkerfi, viðskiptafrelsi og framförum fyrir íslenska þjóð eins og reynslan sannar,“ segir í ályktun félagsins.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira