Fyrstu skoðanakannanir eftir stjórnarslit og öll auglýsingapláss uppbókuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 18:09 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar, Pírata og Flokks fólksins minnkar milli mánaða á meðan Viðreisn bætir við sig töluverðu fylgi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í fyrstu skoðanakannanirnar sem gerðar voru eftir að tilkynnt var um stjórnarslit. Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira