Spurt um áhuga fólks á Degi í forystu í Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 09:43 Dagur var borgarstjóri í Reykjavík en nú er verið að kanna hvort áhugi sé á að fá hann í landspólitík. Vísir/Vilhelm og Prósent Keyptar voru spurningar í spurningavagn Prósents til að kanna áhuga á framboði Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra fyrir Samfylkinguna. Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48