KR heldur áfram að sækja unga og efnilega leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2024 23:31 Róbert Elís og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR. KR Róbert Elís Hlynsson er genginn í raðir KR frá Lengjudeildarliði ÍR. Hann skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira