Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2024 15:01 Mikael Anderson á að baki 31 A-landsleik. Getty/Jose Breton Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026. Danski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026.
Danski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti