Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 23:32 Lamine Yamal brosir hér út að eyrum, ánægður með nýju teinana sína. @twojeys Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia) Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia)
Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira