Þau skipa lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 10:51 Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Sósíalistaflokkurinn Félagsfundur Sósíalista í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gær. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára
Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira