Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2024 13:01 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. vísir Eitt barn var útskrifað af gjörgæslu í gær og fjögur liggja þar inni vegna Ecoli sýkingar. Yfirlæknir segist ekki eiga von á að þeim fjölgi mikið sem þurfi að leggjast inn vegna sýkingarinnar. Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“ E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Sjá meira
Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“
E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Sjá meira