Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 15:55 Barry Keoghan leið vel með að dansa um á typpinu í Saltburn. Michelle Quance/Variety via Getty Images Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira