Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:14 Öskjuvatn. Vísir/Rax Jarðskjálfti að stærð 3,0 varð klukkan 08:13 í morgun á austurbakka Öskjuvatns, 1,6 kílómetra frá Víti sem er stærsti sprengigígurinn í Öskju. Þetta er stærsti skjálftinn sem hefur mælst á svæðinu síðan í janúar 2022. Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu. Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu.
Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira