Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 16:01 Fundurinn er haldinn í Alþýðjuhúsinu á Ísafirði. Vísir/Einar Oddvitar í Norðvesturkjördæmi koma saman á opnum fundi á Ísafirði í dag þar sem meðal annars verður rætt um samgönguinnviði og Vestfjarðarlínu. Innviðafélag Vestfjarða heldur fundinn þar sem farið verður yfir hvernig forsvarsmenn flokka bregðast við ákalli um stórátak í uppbyggingu samgönguinnviða. Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu. Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira