Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 18:31 Nistelrooy sneri aftur á Old Trafford í sumar og er í miklum metum hjá stuðningsfólki félagsins. Hann hefur hins vegar yfirgefið félagið vegna tilkomu nýs þjálfara. Simon Stacpoole/Getty Images Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01