Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 18:31 Nistelrooy sneri aftur á Old Trafford í sumar og er í miklum metum hjá stuðningsfólki félagsins. Hann hefur hins vegar yfirgefið félagið vegna tilkomu nýs þjálfara. Simon Stacpoole/Getty Images Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01