Innherji

Raf­orku­verð á heildsölu­markaði gæti hækkað um 25 prósent um­fram verð­lag

Hörður Ægisson skrifar
Þegar það gerist að grunnorku þrýtur – framboðið af henni verður lítið eða ekkert á markaði – þá neyðast sölufyrirtækin til þess að kaupa mánaðarblokkir, sem er dýrari vara. Undir öllum eðlilegum kringumstæðum ætti sú hækkun að skila sér í verð til neytenda, að sögn sérfræðinga EFLU.
Þegar það gerist að grunnorku þrýtur – framboðið af henni verður lítið eða ekkert á markaði – þá neyðast sölufyrirtækin til þess að kaupa mánaðarblokkir, sem er dýrari vara. Undir öllum eðlilegum kringumstæðum ætti sú hækkun að skila sér í verð til neytenda, að sögn sérfræðinga EFLU. vísir/vilhelm

Útlit er fyrir að sölufyrirtæki með raforku þurfi að óbreyttu að kaupa mánaðarblokkir í auknum mæli á mun hærra verði en áður samhliða því að eftirspurnin eykst meira en framboð og spurningin er aðeins hversu mikið af því muni skila sér í verðhækkunum til heimilanna, að mati sérfræðinga EFLU. Þeir telja „litlar sem engar horfur“ á að það muni rýmkast um á raforkumarkaði á allra næstu árum og áætla að verðhækkanir á heildsölumarkaði á árinu 2025 verði á bilinu um 10 til 25 prósent umfram verðbólgu.


Tengdar fréttir

Út­boð sýn­ir að ork­u­verð mun hækk­a á næst­u árum

Framvirka kúrfan sem teiknaðist upp í raforkuútboði í fyrr í mánuðinum sýnir „svo ekki verður um villst“ að orkuverð mun hækka á næstu árum. Raforkukerfið hér á landi er að óbreyttu fullselt til næstu ára, segir hagfræðingur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×