Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2024 13:15 Hildur Guðnadóttir, Benedikt Erlingsson og Aníta Briem eru meðal þeirra sem rita nafn sitt undir áskorunina. Vísir Fagfólk í kvikmyndagerð skorar á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að sjóðurinn hafi verið skorinn mikið niður á undanförnum árum. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira
„Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira