Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2024 10:52 Skjáskot af upptöku úr vefmyndavél í Dnipro-borg. Úkraínumenn segja Rússa hafa skotið svokallaðri ICBM eldflaug að Dnipro-borg í Úkraínu í nótt. Sé það rétt er það í fyrsta sinn sem Rússar beita slíku vopni en slíkar skotflaugar geta borið kjarnorkuvopn nánast hvert sem er í heiminum en þessi eldflaug er sögð hafa borið hefðbundna sprengjuodda. Þessari eldflaug er sagt hafa verið skotið frá Astrakhan í Rússlandi, nærri Kaspíahafi. ICBM eldflaugar (Langdrægar skotflaugar) virka þannig að þeim er skotið hátt á loft og þar geta þær sleppt mörgum sprengjuoddum sem eru svo hannaðir til að finna skotmörk sín og granda þeim. Að þessu sinni virðist sem nokkrir sprengjuoddar hafi verið í eldflauginni, samkvæmt yfirvöldum í Úkraínu. Í yfirlýsingu frá flugher Úkraínu segir að auk umræddrar eldflaugar hafi Rússar skotið sjö stýriflaugum en sex þeirra hafi verið skotnar niður. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd sem eiga að sýna árásina í nótt. Hvað sprengjuoddarnir hittu hefur ekki verið staðfest, enn sem komið er. New footage shows a wider view of the impacts in Dnipro this morning. pic.twitter.com/LCyAggFS8y— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 21, 2024 ABC News hefur þó eftir ónefndum bandarískum embættismanni að svo virðist sem að ekki hafi verið um svokallaða ICBM eldflaug að ræða og þess í stað hefðbundna skotflaug. ❗ Сьогодні вночі росіяни, як заявили у @KpsZSU, вперше вдарили по Україні міжконтинентальною балістичною ракетою середньої дальності. На відео зафіксований ранок 21 листопада у Дніпрі. pic.twitter.com/DR5bLyzbHC— Повернись живим (@BackAndAlive) November 21, 2024 Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússland, neitaði að tjá sig um árásina í morgun og vísaði til varnarmálaráðuneytis Rússlands, sem hefur ekkert sagt. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, fékk símtali á miðjum blaðamannafundi í morgun, þar sem henni var sagt að tjá sig ekki um eldflaugaárásina, samkvæmt blaðamanni FT í Moskvu. Maria Zakharova, Russia's foreign ministry spokeswoman, takes a phone call in the middle of her presser telling her not to comment on Russia's strike on Ukraine with an intercontinental ballistic missile.The caller appears to say the target was the Yuzhmash factory in Dnipro pic.twitter.com/1KBXPaa2bF— max seddon (@maxseddon) November 21, 2024 Sérfræðingar hafa dregið í efa að um hefðbundna ICBM-eldflaug sé að ræða. Þær séu bæði ónákvæmar til árása sem þessara og mjög kostnaðarsamar í framleiðslu. Árásin kemur í kjölfar þess að bakhjarlar Úkraínumanna hafa veitt leyfi til að nota vestrænar eldflaugar til árása í Rússlandi. Í gær var breskum Storm Shadow eldflaugum skotið að stjórnstöð rússneska hersins í Kúrsk-héraði og þar áður var bandarískum ATACMS skotið að birgðastöð hersins í Rússlandi. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Hernaður Tengdar fréttir NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Finnski varnarmálaráðherrann vill að Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið verði að grípa til aðgerða til að verja sæstrengi eftir skemmdir á tveimur slíkum í Eystrasalti í vikunni. Líklegt er talið að skemmdarverk hafi verið unnin á strengjunum. 20. nóvember 2024 15:38 Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Forseti Úkraínu segir bandamenn ekki mega óttast að ganga lengra í stuðningi þeirra og varnir gegn innrás Rússa sem nú hefur staðið yfir í þúsund daga. Allar tilslakanir væru vatn á myllu Rússlandsforseta sem yrði ekki stoppaður öðruvísi en með valdi. 19. nóvember 2024 19:22 Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Í dag eru þúsund dagar liðnir frá allsherjar innrás Rússa í Úkraínu hinn 24. febrúar 2022. Milljónir manna hafa flúið landið og talið er að fimm milljónir íbúa landsins búi við fæðuskort. Helmingur allra orkuinnviða landsins hefur verið eyðilagður í árásum Rússa. 19. nóvember 2024 11:51 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira
Þessari eldflaug er sagt hafa verið skotið frá Astrakhan í Rússlandi, nærri Kaspíahafi. ICBM eldflaugar (Langdrægar skotflaugar) virka þannig að þeim er skotið hátt á loft og þar geta þær sleppt mörgum sprengjuoddum sem eru svo hannaðir til að finna skotmörk sín og granda þeim. Að þessu sinni virðist sem nokkrir sprengjuoddar hafi verið í eldflauginni, samkvæmt yfirvöldum í Úkraínu. Í yfirlýsingu frá flugher Úkraínu segir að auk umræddrar eldflaugar hafi Rússar skotið sjö stýriflaugum en sex þeirra hafi verið skotnar niður. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd sem eiga að sýna árásina í nótt. Hvað sprengjuoddarnir hittu hefur ekki verið staðfest, enn sem komið er. New footage shows a wider view of the impacts in Dnipro this morning. pic.twitter.com/LCyAggFS8y— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 21, 2024 ABC News hefur þó eftir ónefndum bandarískum embættismanni að svo virðist sem að ekki hafi verið um svokallaða ICBM eldflaug að ræða og þess í stað hefðbundna skotflaug. ❗ Сьогодні вночі росіяни, як заявили у @KpsZSU, вперше вдарили по Україні міжконтинентальною балістичною ракетою середньої дальності. На відео зафіксований ранок 21 листопада у Дніпрі. pic.twitter.com/DR5bLyzbHC— Повернись живим (@BackAndAlive) November 21, 2024 Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússland, neitaði að tjá sig um árásina í morgun og vísaði til varnarmálaráðuneytis Rússlands, sem hefur ekkert sagt. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, fékk símtali á miðjum blaðamannafundi í morgun, þar sem henni var sagt að tjá sig ekki um eldflaugaárásina, samkvæmt blaðamanni FT í Moskvu. Maria Zakharova, Russia's foreign ministry spokeswoman, takes a phone call in the middle of her presser telling her not to comment on Russia's strike on Ukraine with an intercontinental ballistic missile.The caller appears to say the target was the Yuzhmash factory in Dnipro pic.twitter.com/1KBXPaa2bF— max seddon (@maxseddon) November 21, 2024 Sérfræðingar hafa dregið í efa að um hefðbundna ICBM-eldflaug sé að ræða. Þær séu bæði ónákvæmar til árása sem þessara og mjög kostnaðarsamar í framleiðslu. Árásin kemur í kjölfar þess að bakhjarlar Úkraínumanna hafa veitt leyfi til að nota vestrænar eldflaugar til árása í Rússlandi. Í gær var breskum Storm Shadow eldflaugum skotið að stjórnstöð rússneska hersins í Kúrsk-héraði og þar áður var bandarískum ATACMS skotið að birgðastöð hersins í Rússlandi.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Hernaður Tengdar fréttir NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Finnski varnarmálaráðherrann vill að Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið verði að grípa til aðgerða til að verja sæstrengi eftir skemmdir á tveimur slíkum í Eystrasalti í vikunni. Líklegt er talið að skemmdarverk hafi verið unnin á strengjunum. 20. nóvember 2024 15:38 Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Forseti Úkraínu segir bandamenn ekki mega óttast að ganga lengra í stuðningi þeirra og varnir gegn innrás Rússa sem nú hefur staðið yfir í þúsund daga. Allar tilslakanir væru vatn á myllu Rússlandsforseta sem yrði ekki stoppaður öðruvísi en með valdi. 19. nóvember 2024 19:22 Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Í dag eru þúsund dagar liðnir frá allsherjar innrás Rússa í Úkraínu hinn 24. febrúar 2022. Milljónir manna hafa flúið landið og talið er að fimm milljónir íbúa landsins búi við fæðuskort. Helmingur allra orkuinnviða landsins hefur verið eyðilagður í árásum Rússa. 19. nóvember 2024 11:51 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira
NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Finnski varnarmálaráðherrann vill að Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið verði að grípa til aðgerða til að verja sæstrengi eftir skemmdir á tveimur slíkum í Eystrasalti í vikunni. Líklegt er talið að skemmdarverk hafi verið unnin á strengjunum. 20. nóvember 2024 15:38
Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Forseti Úkraínu segir bandamenn ekki mega óttast að ganga lengra í stuðningi þeirra og varnir gegn innrás Rússa sem nú hefur staðið yfir í þúsund daga. Allar tilslakanir væru vatn á myllu Rússlandsforseta sem yrði ekki stoppaður öðruvísi en með valdi. 19. nóvember 2024 19:22
Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Í dag eru þúsund dagar liðnir frá allsherjar innrás Rússa í Úkraínu hinn 24. febrúar 2022. Milljónir manna hafa flúið landið og talið er að fimm milljónir íbúa landsins búi við fæðuskort. Helmingur allra orkuinnviða landsins hefur verið eyðilagður í árásum Rússa. 19. nóvember 2024 11:51