Þetta kemur fram í tilkynningu Haga til Kauphallar. Viðskiptin eru tilkynningarskyld vegna þess að stjórnarformaður Haga, Eiríkur S. Jóhannsson, er líka forstjóri Kaldbaks.
Kaldbakur er stærsti hluthafi Haga fyrir utan lífeyrissjóði og fer nú með níutíu milljónir hluta í félaginu. Það gerir 8,13 prósenta hlut.