Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Sindri Sverrisson skrifar 14. desember 2024 12:31 Jólin nálgast í Liverpool og verður liðið sennilega á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar þau verða hringd inn. Getty/Clive Brunskill Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira