Innlent

Bein út­sending: Nýjustu tíðindi af við­ræðunum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Formennrinir Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stefna á myndun ríkisstjórnar á þessu ári, jafnvel fyrir jól.
Formennrinir Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stefna á myndun ríkisstjórnar á þessu ári, jafnvel fyrir jól. vísir/Einar Árna

Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins munu kynna nýjan stjórnarsáttmála um helgina. Hann verður kynntur þingflokkum á morgun. Formennirnir þrír áætla að ein þeirra fari svo á fund forseta í kjölfarið til að staðfesta skipan ráðuneyta og þannig verði búið að mynda nýja ríkisstjórn um helgina. 

Fylgst var með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×