Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2024 13:27 Damon Heta gengur inn í salinn í Alexandra höllinni í London. getty/James Fearn Damon Heta náði svokölluðum níu pílna leik í viðureign sinni gegn Luke Woodhouse í 3. umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Heta náði níu pílna leiknum í þriðja legg í öðru setti viðureignarinnar gegn Woodhouse. Í fyrstu tveimur heimsóknum sínum henti hann í 180. Í þriðju heimsókninni tók hann svo út 141. Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Alexandra höllinni þegar níunda og síðasta píla Hetas endaði í tvöföldum tólf. Ástralinn fagnaði sem óður maður en Woodhouse var ekki síður glaður og samfagnaði kollega sínum eins og sjá má á myndbandinu af níu pílna leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúlegur níu pílna leikur Þetta er annar níu pílna leikurinn á HM. Hollendingurinn Christian Kist náði því einnig í viðureign sinni gegn Madars Razma í 1. umferð. Hann tapaði reyndar viðureigninni. Keppendur sem ná níu pílna leik á HM fá sextíu þúsund pund, eða rúmlega tíu og hálfa milljón íslenskra króna. Sama upphæð fer til góðgerðasamtaka og eins heppins áhorfanda í Ally Pally. Viðureign Heta og Woodhouse stendur nú yfir. Staðan er 1-1 eftir tvö sett. Fylgjast má með leiknum í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Heta náði níu pílna leiknum í þriðja legg í öðru setti viðureignarinnar gegn Woodhouse. Í fyrstu tveimur heimsóknum sínum henti hann í 180. Í þriðju heimsókninni tók hann svo út 141. Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Alexandra höllinni þegar níunda og síðasta píla Hetas endaði í tvöföldum tólf. Ástralinn fagnaði sem óður maður en Woodhouse var ekki síður glaður og samfagnaði kollega sínum eins og sjá má á myndbandinu af níu pílna leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúlegur níu pílna leikur Þetta er annar níu pílna leikurinn á HM. Hollendingurinn Christian Kist náði því einnig í viðureign sinni gegn Madars Razma í 1. umferð. Hann tapaði reyndar viðureigninni. Keppendur sem ná níu pílna leik á HM fá sextíu þúsund pund, eða rúmlega tíu og hálfa milljón íslenskra króna. Sama upphæð fer til góðgerðasamtaka og eins heppins áhorfanda í Ally Pally. Viðureign Heta og Woodhouse stendur nú yfir. Staðan er 1-1 eftir tvö sett. Fylgjast má með leiknum í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira