Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 16:36 Arnar Gunnlaugsson er einn þriggja þjálfara sem mun ræða við KSÍ um stöðu landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/Anton Brink Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira