Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 14:00 Mohamed Salah, Kevin De Bruyne, Harry Maguire og Heung-Son Min verða allir samningslausir í sumar. Vísir/Getty Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira