Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 22:30 Ólafur Jóhannesson vann fjölda titla sem þjálfari Vals frá 2014 til 2019. Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari sem þjálfari FH og Vals, vill sjá erlendan þjálfara eða Rúnar Kristinsson sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira
Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36