Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 07:05 Reglur um umfjöllun fjölmiðla um hermenn Ísraelshers hafa verið hertar. AP/Ariel Schalit Hermálayfirvöld í Ísrael hafa sett nýjar reglur sem banna fjölmiðlum að nefna full nöfn hermanna eða sýna af þeim myndir þegar þeir taka við þá viðtöl. Ástæðan er áreiti sem hermenn hafa sætt erlendis. Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira