Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2025 08:09 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur meðal annars stýrt tveimur þáttaröðum af Idol á Stöð 2. Vísir/Vilhelm Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Sigrún Ósk, sem er ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. „Allt hefur sinn tíma og eftir sextán dásamleg ár á Stöð 2 hef ég ákveðið að segja upp störfum og leita á önnur mið. Þið eruð þó ekki laus við mig af skjánum alveg strax því ég er með nýja þáttaröð í vinnslu um stóru augnablikin í lífinu sem mun líta dagsins ljós eftir páska. Þessi ákvörðun var erfið enda hafa Stöðvar 2 árin verið þau bestu og viðburðaríkustu í mínu lífi og vinnustaðurinn á stóran þátt í því. Ég mun því skilja við hann og samstarfsfólkið með miklum söknuði, en full þakklætis. Ég þigg allar ábendingar um spennandi störf. Er góð í ýmsu, ágæt í sumu, en ekkert spes í boltaíþróttum,“ segir Sigrún Ósk. Sigrún Ósk vann til blaðamannaverðlaunanna árið 2017 fyrir þættina Leitina að upprunanum.Vísir/Vilhelm Hóf fjölmiðlaferilinn árið 1999 Sigrún Ósk hefur stýrt fjölda sjónvarpsþátta á Stöð 2 í gegnum árin, þar með talið Leitina að upprunanum, Allir geta dansað, Margra barna mæður, Neyðarlínuna og Idol. Hún hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir umfjöllun ársins árið 2017 fyrir þættina Leitina að upprunanum. Þá hefur hún í þrígang hlotið Edduverðlaun fyrir sömu þætti. Hún er uppalin á Akranesi og hóf sinn fjölmiðlaferil á Skessuhorni árið 1999. Á ferli sínum hefur hún svo starfað við dagskrárgerð hjá Sjónvarpinu, blaðamaður á Fréttablaðinu og svo við dagskrárgerð hjá Stöð 2. Sjá má viðtal við Sigrúnu Ósk í Einkalífinu á Vísi frá árinu 2020 í spilaranum að neðan þar sem hún ræddi meðal annars fjölmiðlaferilinn og fjölskyldulífið. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Sýn Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
Sigrún Ósk, sem er ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. „Allt hefur sinn tíma og eftir sextán dásamleg ár á Stöð 2 hef ég ákveðið að segja upp störfum og leita á önnur mið. Þið eruð þó ekki laus við mig af skjánum alveg strax því ég er með nýja þáttaröð í vinnslu um stóru augnablikin í lífinu sem mun líta dagsins ljós eftir páska. Þessi ákvörðun var erfið enda hafa Stöðvar 2 árin verið þau bestu og viðburðaríkustu í mínu lífi og vinnustaðurinn á stóran þátt í því. Ég mun því skilja við hann og samstarfsfólkið með miklum söknuði, en full þakklætis. Ég þigg allar ábendingar um spennandi störf. Er góð í ýmsu, ágæt í sumu, en ekkert spes í boltaíþróttum,“ segir Sigrún Ósk. Sigrún Ósk vann til blaðamannaverðlaunanna árið 2017 fyrir þættina Leitina að upprunanum.Vísir/Vilhelm Hóf fjölmiðlaferilinn árið 1999 Sigrún Ósk hefur stýrt fjölda sjónvarpsþátta á Stöð 2 í gegnum árin, þar með talið Leitina að upprunanum, Allir geta dansað, Margra barna mæður, Neyðarlínuna og Idol. Hún hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir umfjöllun ársins árið 2017 fyrir þættina Leitina að upprunanum. Þá hefur hún í þrígang hlotið Edduverðlaun fyrir sömu þætti. Hún er uppalin á Akranesi og hóf sinn fjölmiðlaferil á Skessuhorni árið 1999. Á ferli sínum hefur hún svo starfað við dagskrárgerð hjá Sjónvarpinu, blaðamaður á Fréttablaðinu og svo við dagskrárgerð hjá Stöð 2. Sjá má viðtal við Sigrúnu Ósk í Einkalífinu á Vísi frá árinu 2020 í spilaranum að neðan þar sem hún ræddi meðal annars fjölmiðlaferilinn og fjölskyldulífið. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Sýn Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira