Handritin öll komin á nýja heimilið Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2025 13:20 Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Sigurður Stefán Jónsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur nú flutt öll handrit, sem hún hefur til varðveislu, í nýtt öryggisrými í Eddu við Arngrímsgötu 5. Um er að ræða um tvö þúsund handrit, 1.345 fornbréf og um sex þúsund fornbréfauppskriftir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Árnastofnun. Þar segir að fáein handrit hafi verið flutt í nóvember síðastliðinn vegna sýningarinnar Heimur í orðum sem var opnuð á degi íslenskrar tungu í Eddu. Nú í vikunni voru svo öll önnur handrit og fornbréf flutt í Eddu. „Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Handritastofnun Íslands eignaðist nokkur handrit á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hún var til húsa í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Árið 1970 flutti stofnunin í nýtt hús við Suðurgötu sem fékk nafnið Árnagarður. Sigurður Stefán Jónsson Fyrstu handritin sem voru flutt frá Kaupmannahöfn samkvæmt samningi milli Íslands og Danmerkur um skiptingu handritasafns Árna Magnússonar komu 1971 og var stofnunin þá kennd við Árna. Einnig komu um 140 handrit úr Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Flutningur handritanna frá Kaupmannahöfn tók 26 ár. Sigurður Stefán Jónsson Í Árnagarði voru handritin geymd við ágætar aðstæður, en nú er þeirri sögu lokið. Þegar Árnastofnun sameinaðist fjórum öðrum stofnununum árið 2006 var ákveðið að byggja nýtt hús fyrir þessa nýju stofnun með góðri aðstöðu til að sýna handritin en einnig til að varðveita þau við bestu aðstæður. Handritasafn Árna Magnússonar var sett á skrá UNESCO yfir minni heimsins árið 2009,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Stefán Jónsson Sigurður Stefán Jónsson Handritasafn Árna Magnússonar Menning Reykjavík Lögreglumál Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Um er að ræða um tvö þúsund handrit, 1.345 fornbréf og um sex þúsund fornbréfauppskriftir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Árnastofnun. Þar segir að fáein handrit hafi verið flutt í nóvember síðastliðinn vegna sýningarinnar Heimur í orðum sem var opnuð á degi íslenskrar tungu í Eddu. Nú í vikunni voru svo öll önnur handrit og fornbréf flutt í Eddu. „Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Handritastofnun Íslands eignaðist nokkur handrit á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hún var til húsa í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Árið 1970 flutti stofnunin í nýtt hús við Suðurgötu sem fékk nafnið Árnagarður. Sigurður Stefán Jónsson Fyrstu handritin sem voru flutt frá Kaupmannahöfn samkvæmt samningi milli Íslands og Danmerkur um skiptingu handritasafns Árna Magnússonar komu 1971 og var stofnunin þá kennd við Árna. Einnig komu um 140 handrit úr Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Flutningur handritanna frá Kaupmannahöfn tók 26 ár. Sigurður Stefán Jónsson Í Árnagarði voru handritin geymd við ágætar aðstæður, en nú er þeirri sögu lokið. Þegar Árnastofnun sameinaðist fjórum öðrum stofnununum árið 2006 var ákveðið að byggja nýtt hús fyrir þessa nýju stofnun með góðri aðstöðu til að sýna handritin en einnig til að varðveita þau við bestu aðstæður. Handritasafn Árna Magnússonar var sett á skrá UNESCO yfir minni heimsins árið 2009,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Stefán Jónsson Sigurður Stefán Jónsson
Handritasafn Árna Magnússonar Menning Reykjavík Lögreglumál Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira