Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Árni Sæberg skrifar 16. janúar 2025 15:18 Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Fossvogsbrú á morgun. Brúin verðu göngu- og hjólabrú ásamt því að Borgarlína muni ganga um hana. Vísir Eyjólfur Ármannsson, nýr samgönguráðherra, mun taka fyrstu skóflustunguna að byggingu Fossvogsbrúar. Brúin er fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna. Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna.
Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira