„Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 21:50 Viggó flýgur inn. Vísir/Vilhelm „Rosa góð. Það var kannski þannig aldrei nein spenna í þessu þó við höfum aldrei náð að slíta þá frá okkur,“ sagði Viggó Kristjánsson um sigur Íslands á Egyptalandi á HM í handbolta. Ísland er með fullt hús stiga í milliriðli eftir frábæra byrjun. Viggó segir menn þó þurfa að halda einbeitingu. „Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
„Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
„Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59
„Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39
„Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48
„Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20
Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36