Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2025 08:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Formaður Framsóknarflokksins kallar eftir því að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði rannsakaðir í kjölfar umfjöllunar um að nokkrir flokkar hafi fengið slíka styrki án þess að uppfylla skilyrði laga. Hann vill að flokkar sem hafa fengið þannig greitt verði látnir endurgreiða styrkina. Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi. Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi.
Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent