„Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda,“ segir í tilkynningu Veitna frá því um klukkan hálf fimm.
Þá kom fram að búið væri að finna bilun og að búist væri við því að viðgerð yrði lokið um klukkan 11 í dag.
Rafmagnslaust er vegna bilunar í Asparfelli, Yrsufelli og Þórufelli. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum er unnið er að viðgerð. Fyrsta tilkynning um bilunina kom í nótt klukkan 02:36.
„Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda,“ segir í tilkynningu Veitna frá því um klukkan hálf fimm.
Þá kom fram að búið væri að finna bilun og að búist væri við því að viðgerð yrði lokið um klukkan 11 í dag.