Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Eiður Þór Árnason skrifar 9. febrúar 2025 14:24 Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Vísir/Arnar Auknar líkur eru á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum en úrkomusamt veður verður bæði þar og á Snæfellsnesi í dag og nótt. Úrkoman er aðallega í formi rigningar en við hana bætist svo yfirborðsrennsli vegna leysinga. Gular viðvaranir eru í gildi á svæðinu vegna sunnan hvassviðris. Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld. Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld.
Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26